Reima Tomino vettlingar
Special Price 4.495 kr.
Reima kids' winter mittens Tomino
Reima Tomino vetrarlúffurnar eru hannaðar fyrir vetrarnorkunina; skíðin, sleðan, snjókastið, snjóhúsið og allt hitt skemmtilega sem hægt er að gera með hita á höndum! Lúffurnar eru með einangrun og vatns og vindfráhrindandi ytralagi.
Helstu eiginleikar:
- Barnavetrarlúffur
- Vatns og vinfráhrindandi efni
- Góð öndun
- Stryktingar á þumal og lófasvæði
- Hlýjar ullarfóðringar
- Hitaeinangrun
- Franskur rennilás
- Endurskin
Efni: 73% polyester, 27% wool