Munkees áhengjur

Skemmtilegar fjölnota lyklakippur og karabínur með margskonar hjálpartólum sem gagnast öllum; áttavitar, flöskuopnarar, LED ljós, smáhnífar, hleðslufjöltengi og margt fleira! Tilvalið að festa karabínurnar á bakpokan! Sumt gæti reynst gulls ígildi þegar á reynir.