Patagonia Micro D Snap-T flíspeysa

Regular Price: 13.995 kr.

Special Price 8.397 kr.

40%

Patagonia Micro D Snap T Pullover

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Laugavegi
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Patagonia Micro D Snap-T flíspeysa.  Mjúk flíspeysa gerð úr 100% endurunnu efni. Nýtist sem mjúk peysa eða sem millilag undir hlífðarjakka eða galla. Kemur með rennilás og einstaklega mjúkri flíshettu.

Helstu eiginleikar:

  • Hlý og flótþornandi
  • Flatir mjúkir saumar
  • Góð teygja í hettu og ermum
  • 4 smellur í hálsmáli
  • Nær niðurfyrir mjaðmir
  • Ofinn samkvæmt Fair Trade stöðlum í Níkaragva

Efni: 100% endurunnið microdenier polyester

Þyngd: 258 gr