Við höfum nú hafið sölu á nýrri og vandaðri vörulínu frá sænska merkinu Lindberg.

Hágæða útivistarfatnaður fyrir börn á öllum aldri.