Völkl Fjallaskíðapakki - Ódýri

Regular Price: 248.975 kr.

Special Price 199.180 kr.

20%

Völkl Fjallaskíðapakki

 

 PAKKAVERÐ

 

Völkl Rise 80 fjallaskíði 20/21

Vörunúmer:
stærð

Scarpa Flash fjallaskíðaskór

Vörunúmer:
stærð

Marker F10 Tour bindingar 85 Black/White

Vörunúmer:
stærð
Vörunúmer: Völkl Fjallaskíðapakki - ódyri
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Völkl Hnjúkurinn​ fjallaskíðapakki. Inniheldur skíði, skinn, skíðaskó og stafi. Fátt toppar upplifunina á því að renna sér niður snævi þakin fjöll á björtum vertrardegi. Þessi pakki inniheldur það sem til þarf!

INNIHELDUR

Völkl Rise 80 fjallaskíði og skinn.

 Fyrir leikandi fjallaskíðara sem eru að leita eftir öflugum skíðum með sportlegri hreyfingu.

 

UM SKÍÐIN

Mál: 118-80-100
Radíus: 156cm-14.7m, 163cm-16.5m, 170cm-18.3m, 175cm-19.6m
Kjarni: Tourlite Woodcore
Platti: P-Tex 2100
Tækni:  ICE.OFF topsheet, SkinPin, VTA Superlite Outline
Rocker: Tip Rocker

Scarpa Flash fjallaskíðaskór.

Scarpa Flash fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir skíðamenn sem eru komnar styttra á veg í fjallasportinu og þessi nýju skór eru hannaðir frá grunni til að gefa betri svörun og stjórn á skíðunum í rennsli. Þeir eru hlaðnir tæknilegun eiginleikum sem gera ferðirnar upp og ekki síður niður enn ánægjulegri. Hægt að móta að fætinum með hitun. Léttir og vandaðir skíðaskór. 

Skel: Pebax, millistif
Smellur: 3
Sóli: Vibram Cayman
Þyngd: 2860 gr. (270 x2)
Stærðir: 260 - 310
Bindingar: TLT (Optimized Touring Pivot -6mm)
Innri skór: Pro Flex Evo

 

Marker F10 fjallaskíðabindingar 

Marker F10 Tour fjallaskíðabindingar. Vandaðar fjallaskíðabindingar, henta fyrir öll fjallaskíði.

 

Helstu eiginleikar:
Þyngd:  1050 g 
Din/ISO skali: 3.0 - 10.0
Ráðlægð þyngd skíðara: 30 - 105 kg
Hæð, án skíða: 36 mm
Tækni: Triple Pivot Light táfesting, Hollow Linkage hælfesting, stillanleg hæð, AFD "gliding plate" hreyfanleg festing, "climbing aids" 7°og 13°stilling 

Komperdell Free Touring fjallaskíðastafir 

Komperdell Free Touring Ti fjallaskiðastafir. Klassískir lengjanlegir heilsársstafir. Þeir eru léttir og taka lítið pláss í bakpokanum, stillanlegir frá 105 cm upp í 135 cm. Með Powerlock 3,0 lengingarkerfi sem er sterkara en snúningskerfin.