Rocky Mountain SLAYER A30 fulldempað fjallahjól

Special Price 669.995 kr.

ROCKY SLAYER A30 PARK

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla

Er varan uppseld?

Senda fyrirspurn um vöru

Rocky Mountain Slayer A30 - Park fulldempað fjallahjól.

Slayer er alhliða fjallahjól fyrir ævintýraferðirnar. Hjólið er sett upp til að koma þér örugglega upp og niður fjallaslóðana. Skarpar og snöggar beygjur, upp og niður brekkur. Stökkin verða enn áhugaverðari á Slayer. Einstaklega fjölhæft hjól.

Helstu eiginleikar:

 • Stell: FORM™ Alloy. Full Sealed Cartridge Bearings. Press Fit BB. Internal Cable Routing. 2-Bolt ISCG05 Tabs. RIDE-4™ Adjustable Geometry. 2 Position Axle. 180mm Travel. FORM™ Alloy Rear Triangle
 • Gaffall: RockShox Boxxer Select RC 200mm | 27.5 = 36mm Offset | 29 = 46mm Offset
 • Afturfjöðrun: RockShox Super Deluxe Coil Select | Sealed Bearing Eyelet | 25x8mm F Hardware | All Sizes = 230 x 65mm
 • Stýrislegur: FSA Orbit NO.57E | Sealed 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1.5" Crown Race
 • Stammi: Rocky Mountain 35 CNC DH
 • Stýri: Rocky Mountain AM | 780mm Width | 25mm Rise | 9° Backsweep | 5° Upsweep | 35mm Clamp
 • Grip: ODI Elite Pro Lock On
 • Bremsur: Sram Guide RE 4 Piston | Metal Pads | F:Sram Centerline 220mm | R:Sram Centerline 200mm
 • Skiptir: Sram GX DH
 • Sveifasett: Race Face Aeffect R Cinch | 32T | 24mm Spindle | 170mm
 • Sveifalegur: FSA BB92 24mm
 • Kassetta: Sram PG-720 11-25T 12 gírar
 • Keðja: KMC X11-1
 • Framnaf: Rocky Mountain Sealed Boost 20mm
 • Afturnaf: Sram MTH 746 Boost 148mm
 • Teinar: 2.0 Stainless
 • Gjarðir: Race Face ARC HD 30 | 32H | Tubeless Compatible - Tape / Valves
 • Dekk: Framan: Maxxis Minion DHF 2.5 WT 3C MaxxGrip DH Tubeless Ready | Aftan: Maxxis Minion DHR II 2.4 WT 3C MaxxGrip DH Tubeless Ready
 • Sætispípa: Rocky Mountain SL 30.9mm
 • Hnakkur: WTB Volt Race | Cromoly Rails | 142mm Width

Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.

Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!

Viðhald fjallahjóla Fjallakofans, líkt og allar almennar hjóla- og rafmagnshjólaviðgerðir fara fram á hjólaverkstæði í húsnæði verslunarinnar í Hallarmúla 2. Reiðhjólaverkstæði verslunarinnar er vel tækjum búið og við tökum vel á móti öllum viðskiptavinum. Reiðhjólaverslun Fjallakofans er á neðri hæð Hallarmúla 2.