Marmot Sawtooth dúnsvefnpoki

Special Price 52.995 kr.

Marmot Sawtooth sleeping bag

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Laugavegi
Kringlunni
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Sawtooth svefnpokinn er fyrir góður alhliða svefnpoki með 650 dúnfylling veitir góða kuldavörn. Góð lokun heldur hitanum inni og mögulegt er að þétta vel að andliti með dragböndum. Kemur með sterkum utanyfirpoka.

Helstu eiginleikar:

  • 650 fill dúnn
  • Gott fótarými
  • Aðsniðið við höfuð til að halda inni hita
  • Styrktir saumar með teygjanleika sem gefur lengri endingartíma
  • Þéttingar i kringum rennilás til að halda hita inni
  • Poki að innan fyrir verðmæti
  • Rennilás opnast í báðar áttir
  • Hólf fyrir rennilásaopnarann til að halda honum á sínum stað
  • Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
  • Kemur með sterkum hlífðarpoka

Þægindamörk poka -2.7 °C.
Þyngd 1150 gr.
Lengd: 183cm

Pökkuð stærð: 6,9 L

Hitamælingar EN staðals
Þægindamörk:  -2.7 °C
Neðrimörk: -9.1 °C
Þolmörk: -27.5 °C