Marmot Howson vetrarjakki, barna

Special Price 31.995 kr.

Marmot Howson Jacket for kids

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Howson vetrarjakki, barna.  Hönnuð fyrir vetrarsportið og kaldari daga. Þessi gerir krökkunum kleyft að hamast allan dagiin vitandi það að þau haldast hlý og þurr. 

Helstu eiginleikar:

  • 10k/10k Marmot® Membrain® 2-laga vatns og vindheftandi hlífðarskel. Frábær öndun.
  • Thermal R®  einangrun
  • Snjóvörn á mitti
  • Brjóstvasi með VELCRO® lokun, hentar fyrir skíðapassann
  • Áföst hetta
  • 10,000mm (water column) vatnsheldni og 10,000g (MVTR) loftun

Efni: 100% Polyester