Dæhlie Nordic herrajakki er með vindskel að framan sem hrindir frá sér vatni. Jakkinn er með mjúku flísfóðri að innan og Primaloft einangrun og heldur því vel hita á köldustu dögunum. Möskvar undir höndum og góð rakalosun. Nýrist líka í almenna vetrarútivist.
Helstu eiginleikar
- 3ja laga Softshell jakki með Primaloft einangrun
- Bionic Eco® meðhöndlun
- YKK rennilásar
- 2 vasar á hliðum
- Vindþéttur og vatnsfráhrindandi að framan
- Endurskin
- Teygja í stroffi með þumalputtagati
- Regular fit